KitchenAid 5KSM45AOB - Bedienungsanleitung - Seite 53

KitchenAid 5KSM45AOB
Anleitung wird geladen

282

| BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ

Allar hraðastillingar byrja sjálfkrafa með Soft Start-eiginleikanum, sem þýðir að

borðhrærivélin byrjar á hægum hraða þegar hún er sett í gang til að koma í veg fyrir

skvettur og „hveitirok“ í byrjun� Hún eykur svo hraðann fljótlega upp í valinn hraða fyrir

besta árangur�

ATH.:

Hægt er að velja hraðastillingar á milli hraðaþrepana í ofangreindri töflu� Þannig

má velja 3, 5, 7 og 9 og fínstilla hraðann� Ekki fara yfir Hraða 2 þegar verið er að útbúa

gerdeig þar sem það getur valdið skemmdum á borðhrærivélinni�

BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ

LEIÐARVÍSIR UM HRAÐASTÝRINGU

HRAÐI AÐGERÐ

FYLGIHLUTUR LÝSING

1

HRÆRA

Hæg hreyfing, blandar og mylur, byrjunarstig

allrar vinnslu. Notað til að bæta hveiti og

þurrum efnum í deig og blanda vökva í þurr

efni. Ekki nota þrep 1 til að blanda eða hnoða

gerdeig.

2

HÆGBLÖNDUN

Hæg hreyfing, blandar og mylur hraðar.

Notað til að blanda og hnoða gerdeig,

þykk deig og sælgæti. Byrjunarstig fyrir

kartöflumús og annað grænmetismauk. Notað

til að hræra smjörlíki saman við hveiti og til að

hræra þunn og blaut deig.

4

BLÖNDUN

HRÆRING

Til að blanda milliþykk deig, svo sem

kökudeig. Notað til að blanda sykri og feiti

og til að bæta sykri út í eggjahvítur til dæmis

til að búa til marens. Miðlungshraði fyrir

kökublöndur.

6

HRÆRING,

KREMAÐ

Meðalhröð hræring (kremkennd áferð) eða

þeyting. Notað sem lokastig á kökudeig,

kleinuhringi og önnur deig. Hæsti hraði fyrir

kökudeig.

8

HRÖÐ

HRÆRING

ÞEYTING

Notað til að þeyta rjóma, eggjahvítur og

glassúr.

10

HRÖÐ ÞEYTING

Notað til að þeyta minni skammta af rjóma,

eggjahvítur eða til að ljúka við kartöflumús.

W10863290A_13_IS_v01.indd 282

3/30/16 11:48 AM

„Anleitung wird geladen“ bedeutet, dass Sie warten müssen, bis die Datei vollständig geladen ist und Sie sie online lesen können. Einige Anleitungen sind sehr groß, und die Zeit, bis sie angezeigt wird, hängt von Ihrer Internetgeschwindigkeit ab.

Zusammenfassung

Seite 6 - INHALTSVERZEICHNIS

DEUTSCH | 27 INHALTSVERZEICHNIS TEILE UND MERKMALE �������������������������������������������������������������������������������������� 28 Teile und Merkmale �������������������������������������������������������������������������������������� 28 SICHERHEITSHINWEISE FÜR DIE KÜCHENMASCHINE ����...

Seite 7 - TEILE UND MERKMALE

28 | TEILE UND MERKMALE TEILE UND MERKMALE TEILE UND MERKMALE Motorkopf Zubehörnabe Geschwindigkeits­ kontroll hebel Höheneinstellschraube für Rührbesen (ohne Abbildung) Zubehörknopf Motorkopfverriegelungshebel des Rührkopfes (nicht abgebildet) Schlagwelle Schüssel** Schüssel verriegelungs platte *...

Seite 9 - SICHERHEITSHINWEISE FÜR DIE KÜCHENMASCHINE; GEFAHR; WICHTIGE SICHERHEITSHINWEISE; Beim Gebrauch von Elektrogeräten müssen immer

30 | SICHERHEITSHINWEISE FÜR DIE KÜCHENMASCHINE SICHERHEITSHINWEISE FÜR DIE KÜCHENMASCHINE Ihre Sicherheit und die Sicherheit anderer sind von großer Wichtigkeit. Im vorliegenden Handbuch und an Ihrem Gerät sind zahlreiche Sicherheitshinweise zu finden. Lesen und beachten Sie bitte immer alle diese...

Weitere Modelle Mixer KitchenAid