BENNING MM P3 044084 - Bedienungsanleitung - Seite 30
![BENNING MM P3 044084](/img/product/thumbs/180/0c/7b/0c7b007ecef5fa4ed37e8a576c2391c2.webp)
Vielfachmessgerät BENNING MM P3 044084 – Bedienungsanleitung, kostenlos online im PDF-Format lesen. Wir hoffen, dass dies Ihnen hilft, etwaige Fragen zu klären. Wenn Sie noch Fragen haben, kontaktieren Sie uns bitte über das Kontaktformular.
02/ 2018
BENNING MM P3
125
8.6 Mæling á rýmd
Áður en mælingar á rýmd eru gerðar þarf að afhlaða þéttana alveg!
Setjið aldrei spennu á tengin fyrir rýmdarmælingar! Mælirinn gæti
skemmst eða eyðilagst! Skemmdur mælir gæti verið hættulegur
vegna rafmagns!
- Veljið æskilega aðgerð með snúningsrofanum
7
(
) á BENNING MM P3
mælinum.
- Staðfestið pólun þéttisins og afhlaðið hann fullkomlega.
- Framkvæmið núlljöfnun með hnappnum „RANGE/ REL Δ
(
)“
6
.
- Snertið hinn afhlaðna þétti með mælileiðslunum miðað við pólun hans og lesið af
mæligildið á stafrænum skjá
BENNING MM P3 mælisins.
Sjá mynd 7:
Mæling á rýmd
8.7 Mæling á tíðni
- Til að mæla ferkantaðar bylgjur allt að 5 V
ss
veljið æskilega aðgerð (Hz, %) með
snúningsrofanum
7
.
- Til að mæla sínusbylgjur allt að 600 Veff veljið æskilega aðgerð með
7
(V
AC
, Hz,
%) og skiptið með hnappnum „SELECT“ yfir í tíðnimælingu (Hz).
- Hafið í huga minnsta næmi fyrri tíðnimælingar á BENNING MM P3!
- Snertið mælistaðina með mælileiðslunum, og lesið af mæligildið á stafrænum
skjá
BENNING MM P3 mælisins.
Sjá mynd 8:
Tíðni-/ púlstímamæling
8.8 Púlstímamæling
- Veljið æskilega aðgerð með snúningsrofanum
7
(Hz, %) á BENNING MM P3
mælinum.
- Með hnappnum „SELECT“
5
á BENNING MM P3 er skipt yfir í púlstímamælingu
(%) (ýtt einu sinni á hnappinn).
- Snertið mælistaðina með mælileiðslunum, og lesið af mæligildið á stafrænum
skjá
BENNING MM P3 mælisins.
Sjá mynd 8:
Tíðni-/ púlstímamæling
9. Viðhald
Losið alla spennu úr BENNING MM P3 mælinum áður en hann er
opnaður! Hætta af völdum rafmagns!
Öll vinna á BENNING MM P3 meðan spenna er á
skal aðeins unnin af löggiltum
rafvirkjum sem þurfa við það að gera viðeigandi öryggisráðstafanir.
Spennan er tekin af BENNING MM P3 áður en tækið er opnað sem hér segir:
- Takið burt báðar mælileiðslurnar af mælistaðnum.
- Stillið snúningsrofann
7
á „OFF“.
9.1 Tækið gert öruggt
Við ákveðin skilyrði er ekki hægt að ábyrgjast öryggi við notkun á BENNING MM P3;
dæmi um það:
„Anleitung wird geladen“ bedeutet, dass Sie warten müssen, bis die Datei vollständig geladen ist und Sie sie online lesen können. Einige Anleitungen sind sehr groß, und die Zeit, bis sie angezeigt wird, hängt von Ihrer Internetgeschwindigkeit ab.
Weitere Modelle Vielfachmessgeräte BENNING
-
BENNING MM 1-1 044081
-
BENNING MM 1-2 044082
-
BENNING MM 1-3 044083
-
BENNING MM 2 044028
-
BENNING MM 3 044029
-
BENNING MM 4 044073
-
BENNING MM 5-2 044071
-
BENNING MM 6-2 044087
-
BENNING MM 7-1 044085
-
BENNING MM1 044027